Fáðu þér fallega, nútímalega og faglega unna vefsíðu eða netverslun í Wordpress vefumsjónarkerfinu

Netverslunarkerfi

Helstu eiginleikar

Hér má sjá brot af því sem Wordpress hefur uppá að bjóða.

Feature tile icon 01

Opinn hugbúnaður

WordPress er ókeypis og opinn hugbúnaður. Það þýðir að öllum er frjálst að nota og breyta honum til að passa við þarfir sínar og búa til hvers konar vefsíður.

Feature tile icon 02

Yfir 55.000 viðbætur

Óteljandi viðbætur og útlit er hægt að fá fyrir kerfið sem gerir það að verkum að afar hagkvæmt er fyrir fyrirtæki að setja upp síður í Wordpress.

Feature tile icon 03

Yfir 35% af netinu

Wordpress er eitt vinsælasta vefumsjónarkerfið í heimi og er með yfir 35% markaðshlutdeild, notendur Wordpress eru allt frá bloggurum til stærstu fréttamiðla heims.

Feature tile icon 04

Leitarvélavænt

WordPress er skrifað í hágæða kóða og merkingartækni sem gerir það að verkum að leitarvélar eins og Google hreint út sagt elska Wordpress.

Feature tile icon 05

Auðvelt í notkun

WordPress kemur með innbyggt stjórnunarkerfi fyrir uppfærslur. Þetta gerir þér kleift að uppfæra viðbætur og þemu innan stjórnborðs WordPress.

Feature tile icon 06

Öruggt

WordPress er þróað með öryggi í huga og það er talið vera mjög öruggur vettvangur til að reka vefsíðu eða netverslun.

Feature tile icon 06

Útlit & sniðmátar

Hægt er að velja á milli hundruði útlita, við aðstoðum þig að velja rétt útlit hvort sem um er að ræða kostuð eða frí sem við svo aðlögum að þínum þörfum.

Feature tile icon 06

Viðbætur

Við aðstoðum þig við að finna réttu viðbæturnar fyrir þinn rekstur og aðlaga að þínum þörfum, hvort sem um er að ræða fyrir netverslun, bókunarkerfi eða annað.

Feature tile icon 06

Snjalltækjavænt

Wordpress vefumsjónarkerfið er afar snjalltækjavænt ásamt flestum viðbótum og því getur þú verið örugg/ur um að vefurinn þinn sjáist á öllum tækjum.

Feature tile icon 06

Woocommerce

Byggðu þína netverlun á opnu, fríu og sérhönnuðu netverslunarkerfi fyrir Wordpress sem við svo aðlögum að þínum þörfum. Skoða nánar.

Feature tile icon 06

Tungumálastuðningur

Wordpress styður fjölda tungumála og er einfalt að þýða yfir á önnur tungumál. Þannig getur þú verið með vefinn þinn eða netverslun á mörgum tungumálum.

Feature tile icon 06

Viðhaldsþjónusta

Hjá okkur sjáum við um að halda þinni vefsíðu eða netverslun við og uppfæra vefumsjónarkerfið ásamt viðbótum í hverjum mánuði.

Stuðningur við greiðslumiðlara og bókhaldskerfi

Wordpress styður við fjöldan allan af íslenskum greiðslumiðlurum og bókhaldskerfum.

 • Valitor
 • Netgíró
 • Borgun
 • Síminn
 • Korta
 • Regla
 • DK hugbúnaður

Vinsælasta vefumsjónarkerfið

Wordpress er vinsælata vefumsjónarkerfi í heimi og bíðar uppá óteljandi möguleika þegar kemur að viðmóti og virkni.

Viðbætur

Hægt er að fá fjöldan allan af fríum viðbótum en einnig er hægt að fá kostaðar viðbætur og að sjálfsögðu aðlögum við allt að þínum þörfum.

Wordpress eiginleikar

Útlit

Hægt er að fá fjöldan allan af fríum útlitum og sniðmátum ásamt kostuðum útlitum sem við aðlögum svo að þínum þörfum.

Wordpress eiginleikar

Netverslun

Auðvelt er að setja upp og vinna með Woocommerce viðbótina í Wordpress ásamt því að setja upp vöruflokka, vörur og allt sem því fylgir að halda úti fallegri og öflugri netverslun.

Wordpress eiginleikar

Verðskrá

Hvaða pakki hentar þínum rekstri?

STÖÐLUÐ SÍÐA
Stofnkostnaður
149.900 kr.
og 4.900 kr. á mánuði (verð án vsk)
Diamond
Hvað er innifalið ?
 • Uppsetning á Wordpress
 • Innsetning viðbóta
 • Sjálfvirk uppfærsla á viðbótum
 • Sjálfvirk uppfærsla á Wordpress
 • Ótakmarkað diskapláss
 • Dagleg öryggisafritun
 • SSL dulkóðun (https:)
 • Aðgangur að 24/7 þjónustuborði
 • 24/7 vöktunarþjónusta
 • Símaþjónusta milli 10 og 16
 • Uppsetning á útliti
 • Aðlögun á útliti
Áætlaður afhentingartími: 1-4 vikur
SÉRHÖNNUÐ SÍÐA
Stofnkostnaður
199.900 kr.
og 5.900 kr. á mánuði (verð án vsk)
Diamond
Hvað er innifalið ?
 • Uppsetning á Wordpress
 • Innsetning viðbóta
 • Sjálfvirk uppfærsla á viðbótum
 • Sjálfvirk uppfærsla á Wordpress
 • Ótakmarkað diskapláss
 • Dagleg öryggisafritun
 • SSL dulkóðun (https:)
 • Aðgangur að 24/7 þjónustuborði
 • 24/7 vöktunarþjónusta
 • Símaþjónusta milli 10 og 16
 • Sérhannað útlit
 • 24/7 Neyðarsími
 • Þarfagreining
Áætlaður afhentingartími: 2-8 vikur
NETVERSLUN
Stofnkostnaður
249.900 kr.
og 5.900 kr. á mánuði (verð án vsk)
Diamond
Hvað er innifalið ?
 • Uppsetning á Wordpress
 • Innsetning viðbóta
 • Sjálfvirk uppfærsla á viðbótum
 • Sjálfvirk uppfærsla á Wordpress
 • Ótakmarkað diskapláss
 • Dagleg öryggisafritun
 • SSL dulkóðun (https:)
 • Aðgangur að 24/7 þjónustuborði
 • 24/7 vöktunarþjónusta
 • Símaþjónusta milli 10 og 16
 • Sérhannað útlit
 • 24/7 Neyðarsími
 • Þarfagreining
 • Sjálfvirknivæðing
 • Woocommerce
 • Tenging við greiðslumiðlara
 • Sérhæfðar greiðslulausnir
Áætlaður afhentingartími: 2-8 vikur

Þetta hefst allt með smá spjalli...

Væntanlegt

Upplýsingar um þetta kerfi eru væntanlegar á vef okkar innan skamms, endilega hafðu samband við okkur í gegnum netfang okkar [email protected] til að fá frekari upplýsingar.

Um okkur

Vefsíða.is er rekið af litlum hóp sérfræðnga sem eru troðfullir af sköpunarkrafti, sem hafa það að sameiginlegu markmiði að bjóða uppá vandaðar og öflugar veflausnir á hagkvæmu verði hér á vefsíða.is, fyrirtækið er ekki með neina yfirbyggingu og starfar frá Íslandi, Ameríku og Spáni og byggir á sterkum og öflugum reynsluboltum í bransanum.

Vefhýsing

Allar áskriftarleiðir hjá okkur innihalda vefhýsingu, ef þú ert með vef sem þú vilt flytja til okkar færðu hjá okkur öfluga vefhýsingu innan ESB á hagkvæmu verði með eða án þjónustu. Hafðu samband og fáðu tilboð.