Fáðu þér fallega, nútímalega og faglega unna vefsíðu sem virkar

Vefumsjónarkerfi

Helstu eiginleikar

Hér má sjá brot af því sem vefumsjónarkerfið okkar hefur uppá að bjóða.

Feature tile icon 01

Einfalt í notkun

Notendur vefsíðu eru allir á sama máli, það er afar einfalt að nota vefumsjónarkerfi vefsíðu og framkvæma allar helstu aðgerðir.

Feature tile icon 02

Skjalakerfi

Þú einfaldlega dregur og sleppir þeim skjölum sem þú vilt vista á vefsíðunni þinni og getur kallað í skjölin með einföldum hætti.

Feature tile icon 03

Fjöldi tungumála

Allar vefsíður koma uppsettar á íslensku og ensku en afar auðvelt er að bæta við ótakmörkuðum fjölda tungumála.

Feature tile icon 04

Tenging við samfélagsmiðla

Notendur geta með þægilegu móti deilt öllu efni vefsins á öllum helstu samfélagsmiðlum. Varfrjáls möguleiki.

Feature tile icon 05

Full stjórn á vefsíðunni

Þú hefur fullkomið vald á öllu efni vefsins, hvort sem um er að ræða almennt efni eða viðbætur.

Feature tile icon 06

Leitarvélavænt

Vefumsjónarkerfið er hannað til að framkvæma sjálfkrafa meirihluta þessa verkefnis og færðu betri sýnileika.

Þægilegt viðmót

Flestar aðgerðir vinnur þú á sjálfri vefsíðunni en ekki á svokölluðum bakenda, þannig sérðu strax hver útkoman verður.

Draga og sleppa viðmót

Breyttu síðum eins og þú sérð þær, ekki einhvers staðar á bakenda. Dragðu og slepptu myndum, myndskeiðum, skoðanakönnunum, valmyndum, texta og hvað sem þú vilt. Afritaðu og límdu.

Features split image 01

Eyðublaðasmiður

Öflugur eyðublaðasmiður gerir þér kleyft að sérsníða öll eyðublöð að þínum þörfum, hvort sem um er að ræða umsóknir, hafa samband eða allt þar á milli.

Features split image 02

Síðu & valmyndakerfi

Þú hefur fullkomna stjórn á veftréi vefsíðunnar, dregur og sleppir þar sem við á eða bætir við ótakmörkuðum síðum og valmyndum.

Features split image 03

Verðskrá

Hvaða pakki hentar þínum rekstri ?

Stofnkostnaður
199.900 kr.
og 4.900 kr. á mánuði (verð án vsk)
Diamond
Hvað er innifalið ?
 • Ótakmarkaðar síður
 • Ótakmarkaðar valmyndir
 • Ótakmarkaður fjöldi tungumála
 • Eyðublaðasmiður
 • Skjalakerfi
 • Vefhýsing (10gb diskapláss)
 • Aðgangur að 24/7 þjónustuborði
 • 24/7 vöktunarþjónusta
 • Símaþjónusta milli 10 og 16
 • Sérsniðið útlit frá sniðmátum
Stofnkostnaður
249.900 kr.
og 7.900 kr. á mánuði (verð án vsk)
Diamond
Hvað er innifalið ?
 • Ótakmarkaðar síður
 • Ótakmarkaðar valmyndir
 • Ótakmarkaður fjöldi tungumála
 • Eyðublaðasmiður
 • Skjalakerfi
 • Vefhýsing (30gb diskapláss)
 • Aðgangur að 24/7 þjónustuborði
 • 24/7 vöktunarþjónusta
 • Símaþjónusta milli 10 og 16
 • Aðlögun útlits að þínum þörfum
 • Þarfagreining
 • 24/7 Neyðarsími
Stofnkostnaður frá
399.900 kr.
og 9.900 kr. á mánuði (verð án vsk)
Diamond
Hvað er innifalið ?
 • Ótakmarkaðar síður
 • Ótakmarkaðar valmyndir
 • Ótakmarkaður fjöldi tungumála
 • Eyðublaðasmiður
 • Skjalakerfi
 • Vefhýsing (ótakmarkað diskapláss)
 • Aðgangur að 24/7 þjónustuborði
 • 24/7 vöktunarþjónusta
 • Símaþjónusta milli 10 og 16
 • Sérhannað útlit(Sketch/PSD + HTML)
 • Þarfagreining
 • 24/7 Neyðarsími
 • Sjálfvirknivæðing

Viðbætur

Hér finnur upplýsingar um verð fyrir helstu viðbætur vefumsjónarkerfisins

 • Bókunarkerfi fyrir bílaleigur

  Einfalt en öflugt bókunarkerfi fyrir bílaleigur tengt öllum helstu greislumiðlurum.

  Stofnkostnaður: +149.995
  Mánaðargjald: +5.995

  Hafðu samband á [email protected] fyrir frekari upplýsingar

 • Bókunarkerfi fyrir hótel & gistiheimili

  Einfalt en öflugt bókunarkerfi fyrir hótel eða gistiheimili tengt öllum helstu greislumiðlurum.

  Stofnkostnaður: +149.995
  Mánaðargjald: +5.995

  Hafðu samband á [email protected] fyrir frekari upplýsingar

 • Bókunarkerfi fyrir skemmtistaði/næturklúbba

  Einfalt en öflugt bókunarkerfi fyrir skemmtistaði/næturklúbba tengt öllum helstu greislumiðlurum.

  Stofnkostnaður: +149.995
  Mánaðargjald: +5.995

  Hafðu samband á [email protected] fyrir frekari upplýsingar

 • Bókunarkerfi fyrir bílastæðaþjónustu

  Einfalt en öflugt bókunarkerfi fyrir bílastæðaþjónustu tengt öllum helstu greislumiðlurum.

  Stofnkostnaður: +149.995
  Mánaðargjald: +5.995

  Hafðu samband á [email protected] fyrir frekari upplýsingar

 • Viðburðar bókunarkerfi

  Einfalt en öflugt viðburðar bókunarkerfi tengt öllum helstu greislumiðlurum.

  Stofnkostnaður: +149.995
  Mánaðargjald: +5.995

  Hafðu samband á [email protected] fyrir frekari upplýsingar

 • Tímabókunarkerfi

  Einfalt en öflugt tímabókunarkerfi tengt öllum helstu greislumiðlurum.

  Stofnkostnaður: +99.995
  Mánaðargjald: +5.995

  Hafðu samband á [email protected] fyrir frekari upplýsingar

 • Bókunarkerfi fyrir ferðaþjónustu

  Einfalt en öflugt bókunarkerfi fyrir almenna ferðaþjónustu tengt öllum helstu greislumiðlurum.

  Stofnkostnaður: +199.995
  Mánaðargjald: +7.995

  Hafðu samband á [email protected] fyrir frekari upplýsingar

 • Sérsniðnar lausnir

  Við getum smíðað lausnina fyrir þig eða þitt fyrirtæki.

  Hafðu samband á [email protected] og fáðu tilboð frá okkur án skuldbindinga.

Þetta hefst allt með smá spjalli...

Væntanlegt

Upplýsingar um þetta kerfi eru væntanlegar á vef okkar innan skamms, endilega hafðu samband við okkur í gegnum netfang okkar [email protected] til að fá frekari upplýsingar.

Um okkur

Vefsíða.is er rekið af litlum hóp sérfræðnga sem eru troðfullir af sköpunarkrafti, sem hafa það að sameiginlegu markmiði að bjóða uppá vandaðar og öflugar veflausnir á hagkvæmu verði hér á vefsíða.is, fyrirtækið er ekki með neina yfirbyggingu og starfar frá Íslandi, Ameríku og Spáni og byggir á sterkum og öflugum reynsluboltum í bransanum.

Vefhýsing

Allar áskriftarleiðir hjá okkur innihalda vefhýsingu, ef þú ert með vef sem þú vilt flytja til okkar færðu hjá okkur öfluga vefhýsingu innan ESB á hagkvæmu verði með eða án þjónustu. Hafðu samband og fáðu tilboð.