Fáðu þér fallega, nútímalega og faglega unna netverslun sem virkar

Netverslunarkerfi

Helstu eiginleikar

Hér má sjá brot af því sem netverslunarkerfið hefur uppá að bjóða.

Feature tile icon 01

Leitarvélavænt

Netverslunarkerfið er afar leitarvélavænt sem tryggir að þínir viðskiptavinir finna þig hratt og örugglega.

Feature tile icon 02

Samfélagsmiðlar

Viðskiptavinir hafa möguleika á að stofna aðgang í netversluninni í gegnum helstu samfélagsmiðla eins og Facebook eða Google.

Feature tile icon 03

Óskalisti

Með einum smell geta viðskiptavinir sett vörur sem vekja áhuga á óskalista hjá sér og skoðað síðar og svo verslað með auðveldum hætti.

Feature tile icon 04

Tengdar vörur

Auktu sölu með því að birta tengdar vörur eins og önnur afbrigði eða aukahlut sem hentar þeirri vöru sem viðskiptavinur er að versla.

Feature tile icon 05

Sölutölfræði

Um leið og þú skráir þig inn sérðu yfirlit yfir sölutölfræðina s.l. 7 daga ásamt nýjum pöntunum, vöru umsögnum og helstu leitarstrengjum.

Feature tile icon 06

Skýrslur

Auðvelt er að keyra út fjölda skýrsla í kerfinu sem gefur eigendum betri yfirsýn eins og um notkun afsláttarmiða eða birgðir í lágmarki svo fátt sé nefnt.

Feature tile icon 06

Einkunnagjöf

Viðskiptavinum gefst þess kostur að skrifa umsögn ásamt því að gefa stjörnugjöf fyrir þær vörur sem þeir hafa verslað í netversluninni.

Feature tile icon 06

Sýnileg lagerstaða

Upplýsingar um lagerstöðu geta verið mikilvægar og þegar lítið er eftir af vörunni, virkar það söluhvetjandi að láta vita að það séu t.d. aðeins 2 stykki eftir.

Feature tile icon 06

Afsláttarmiðar

Auðvelt er að búa til afsláttarmiða eða kóða sem gefur tiltekinn afslátt af vöru, vörum eða vöruflokkum og með ýmsum takmörkunum.

Feature tile icon 06

Samanburður

Notendur geta sett vörur á samanburðarlista og þannig með auðveldum hætti séð hver munur þeirra er og valið þá vöru sem hentar betur.

Feature tile icon 06

Tungumál

Netverslunarkerfið kemur uppsett með íslensku og ensku tungumáli en afar auðvelt er að bæta við og þýða kerfið yfir á önnur tungumál.

Feature tile icon 06

Gjaldmiðlar

Netverslunarkerfið styður alla gjaldmiðla og hægt er að sækja sjálfvirkar uppfærslur á gengi í gegnum gengisþjónustur.

 • Clients 01
 • Clients 04
 • Clients 03
 • Clients 05
 • Clients 02

Nútímalegt netverslunarkerfi

Netverslunarkerfið er nútímalegt en á sama tíma afar auðvelt í notkun, er netverslunarkerfið í stöðugri þróun og bætast nýjir eiginleikar við reglulega.

Nútímaleg hönnun

Grunn útlit netverslunarkerfisins er þróuð með notendur í huga og unnið útfrá notkun snjalltækja.

Features split image 01

Lifandi leitarvél

Öflug leitarvél er í netverslunarkerfinu sem stingur upp á leitarorðum jafnóðum og það er slegið inn.

Features split image 02

Flýtisýn

Leyfir viðskiptavinum að sjá frekari upplýsingar og myndir fyrir vöru í gegnum yfirborðsglugga.

Features split image 03

Verðskrá

Hvaða pakki hentar þínum rekstri?

BRONS PAKKINN
Stofnkostnaður
249.900 kr.
og 5.900 kr. á mánuði (verð án vsk)
Diamond
Hvað er innifalið ?
 • Ótakmarkaðar vörur
 • Ótakmarkaðar vörumyndir
 • Ótakmarkaðir vöruflokkar
 • Birgðastjórn
 • Verðstýring
 • Hýsing (20gb diskapláss)
 • Tenging við greiðslumiðlara
 • Móttaka debet- & kreditkorta
 • Aðgangur að 24/7 þjónustuborði
 • 24/7 vöktunarþjónusta
 • Símaþjónusta milli 10 og 16
 • Staðlað útlit
Áætlaður afhentingartími: 1-4 vikur
SILFUR PAKKINN
Stofnkostnaður
299.900 kr.
og 7.900 kr. á mánuði (verð án vsk)
Diamond
Hvað er innifalið ?
 • Ótakmarkaðar vörur
 • Ótakmarkaðar vörumyndir
 • Ótakmarkaðir vöruflokkar
 • Birgðastjórn
 • Verðstýring
 • Hýsing (50gb diskapláss)
 • Tenging við greiðslumiðlara
 • Móttaka debet- & kreditkorta
 • Aðgangur að 24/7 þjónustuborði
 • 24/7 vöktunarþjónusta
 • Símaþjónusta milli 10 og 16
 • Aðlögun útlits að þínum þörfum
 • 24/7 Neyðarsími
 • Þarfagreining
Áætlaður afhentingartími: 4-8 vikur
GULL PAKKINN
Stofnkostnaður frá
399.900 kr.
og 9.900 kr. á mánuði (verð án vsk)
Diamond
Hvað er innifalið ?
 • Ótakmarkaðar vörur
 • Ótakmarkaðar vörumyndir
 • Ótakmarkaðir vöruflokkar
 • Birgðastjórn
 • Verðstýring
 • Hýsing (100gb diskapláss)
 • Tenging við greiðslumiðlara
 • Móttaka debet- & kreditkorta
 • Aðgangur að 24/7 þjónustuborði
 • 24/7 vöktunarþjónusta
 • Símaþjónusta milli 10 og 16
 • Sérhannað útlit(Sketch/PSD + HTML)
 • 24/7 Neyðarsími
 • Þarfagreining
 • Sjálfvirknivæðing
 • Tenging við bókhaldskerfi
 • Tenging við birgðakerfi
 • * Sérhannaðar greiðslulausnir
Áætlaður afhentingartími: 8-12 vikur

Þetta hefst allt með smá spjalli...

Væntanlegt

Upplýsingar um þetta kerfi eru væntanlegar á vef okkar innan skamms, endilega hafðu samband við okkur í gegnum netfang okkar [email protected] til að fá frekari upplýsingar.

Um okkur

Vefsíða.is er rekið af litlum hóp sérfræðnga sem eru troðfullir af sköpunarkrafti, sem hafa það að sameiginlegu markmiði að bjóða uppá vandaðar og öflugar veflausnir á hagkvæmu verði hér á vefsíða.is, fyrirtækið er ekki með neina yfirbyggingu og starfar frá Íslandi, Ameríku og Spáni og byggir á sterkum og öflugum reynsluboltum í bransanum.

Vefhýsing

Allar áskriftarleiðir hjá okkur innihalda vefhýsingu, ef þú ert með vef sem þú vilt flytja til okkar færðu hjá okkur öfluga vefhýsingu innan ESB á hagkvæmu verði með eða án þjónustu. Hafðu samband og fáðu tilboð.