Hafðu samband og sjáðu hvað við getum gert fyrir þig

Vinsamlegast fylltu út eyðublaðið hér að neðan eða sendu beint á netfang okkar [email protected] til að senda á okkur skilaboð og við finnum í sameiningu hvaða lausn gæti hentað þér eða þínu fyrirtæki, eða heyrðu í okkur í síma (+354) 539 37 37.
Spurt & svarað

Algengar spurningar

 • Hvað þarf ég að greiða við pöntun?

  Aðeins þarf að greiða 25% staðfestingargjald við pöntun og 75% við afhentingu á vef eða þjónustu.

 • Hvað er tímagjaldið hjá ykkur?

  Tímagjaldið hjá okkur er 9.900 kr. auk virðisaukaskatts fyrir aukaverk hvort sem um er að ræða forritun eða grafíska hönnun. Almenn símaþjónusta og aðstoð er innifalin í mánaðargjaldi.

 • Hvað hefur vefsíða.is verið starfandi lengi?

  Vefsíða.is er stofnað 2013 og er því 7 ára í dag.

 • Hvar get ég skoðað verkefni sem þið hafið unnið?

  Starfsmenn okkar hafa unnið fyrir hundruði fyrirtækja og stofnana í gegnum tíðina og vitum við að hver og einn viðskiptavinur er einstakur og með einstakar þarfir, því hvetjum við áhugasama um að hafa samband og við getum farið í verkefnamöppuna og skoðað verk sem eru sambærileg og það sem þú leitast eftir.

Væntanlegt

Upplýsingar um þetta kerfi eru væntanlegar á vef okkar innan skamms, endilega hafðu samband við okkur í gegnum netfang okkar [email protected] til að fá frekari upplýsingar.

Um okkur

Vefsíða.is er rekið af litlum hóp sérfræðnga sem eru troðfullir af sköpunarkrafti, sem hafa það að sameiginlegu markmiði að bjóða uppá vandaðar og öflugar veflausnir á hagkvæmu verði hér á vefsíða.is, fyrirtækið er ekki með neina yfirbyggingu og starfar frá Íslandi, Ameríku og Spáni og byggir á sterkum og öflugum reynsluboltum í bransanum.

Vefhýsing

Allar áskriftarleiðir hjá okkur innihalda vefhýsingu, ef þú ert með vef sem þú vilt flytja til okkar færðu hjá okkur öfluga vefhýsingu innan ESB á hagkvæmu verði með eða án þjónustu. Hafðu samband og fáðu tilboð.